Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
26.5.2008 | 21:19
Samtök ungra sambandssinna í Evrópu
JEF( The Young European Federalists) eru samtök ungs fólks í Evrópu sem berjast fyrir einu stóru evrópsku sambandsríki. Þessi samtök berjast líka fyrir einni sameiginlegri heimsstjórn undir merkjum Sameinuðuþjóðanna. En hvers vegna ættu sjálfstæðar þjóðir að leggja sig niður og gangast erlendum valdherrum á hönd. En um þetta segir á heimasíðu JEF:
"National states as we have known them in the past have become increasingly centralised, whilst at the same time their inability to deal on their own with the issues facing their citizens has contributed to a growing sense of alienation. Increasingly, citizens are beginning to feel that the national political arena is irrelevant for many of the real issues which concern them, as more and more areas of politics acquire a significant international dimension. Up until now, the efforts of nation states to solve such problems by means of traditional intergovernmental cooperation have proved inadequate. "
Á öðrum stað segir líka:
" The Young European Federalists know that their political heritage is autonomous and original and that therefore it is up to them not only to cultivate it but also to spread it. Their purpose is to meet the young people in Europe, for they hold the future in their hands. An ever increasing number of young people will have to be won for the federalist struggle in Europe, leading the way to international democracy and world peace."
Samkvæmt þessu snýst Lisbon sáttmálinn um heimsfrið og lýðræði handa þegnum Evrópu og vonandi síðar öllum íbúum jarðarinnar. Fyrst þarf að koma á sambandsríki í Evrópu síðan má halda áfram og sameina þjóðir heims undir merkjum UN.
Þetta er glæsileg framtíðarsýn og vonandi fá Íslendingar að vera með. Ísland í ESB til að tryggja lýðræði og frið.