13.2.2010 | 01:11
Glæsilegt framtak
Við hér á ESB síðunni fögnum þessu þarfa framtaki og óskum hópnum til hamingju. Allt afburða fólk sem vill landi og þjóð vel. Nú er bara að vona að kjósendur flokksins láti af sinni barnalegu afstöðu gegn ESB. Því eins og allir vita þá er sameinuð Evrópu framtíðin og hæf stjórn sérfræðinga sem mun passa upp á þegna ESB. Sjá til þess að allir hafi nóg fyrir sig og sína.
Sjálfstæðir Evrópumenn á stofnfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
33 dagar til jóla
Spurt er
Eiga Tyrkir heima í ESB?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.