ESB ráðherra.

Sá tími er kominn að ríkisstjórnin skipi sérstakan ESB ráðherra.  Hlutverk ráðherrans væri að undirbúa þjóðina fyrir atkvæðagreiðslu.  Nýja ráðuneytið sæi til þess að önnur ráðuneyti væru samstíga í réttri upplýsingamötun handa almenningi.  Til að koma þjóðinni inn í samfélag lýðræðisþjóða þurfa allir að taka höndum saman.  Alþingi, stjórnmálaflokkar, hagsmunasamtök, íþróttahreyfingin og kennarar.  Tíminn er naumur ef við viljum ekki missa af lestinni til Brussels.  

 

 


mbl.is Uppstokkun fyrir áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Sorglegt að sjá orðið "upplýsingamötun" í þessu samhengi, það er eitthvað svo sovéskt. Legg til að menn virði reglur lýðræðisins í þessu máli og fari ekki fram úr sjálfum sér. Þetta er ekkert smámál.

Haraldur Hansson, 14.12.2008 kl. 21:30

2 identicon

ESB ráðherra!!! Sumsé samningamann til að selja fullvedið og sjálfstæðið fyrir mengað svínakjöt frá Írlandi, gúrkur með standpínu annað góðgæti.

Það þarf ekki sérstakt ráðuneyti í þetta. 

101 (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

ESB
ESB
Þessi síða er stofnuð af áhugafólki um inngöngu Íslands í ESB.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband